Við viljum heyra frá þér!

Draugasetrið er staðsett á þriðju hæð Menningarverstöðvarinnar á Stokkseyri. Gestir safnsins fá að kynnast nokkrum af frægustu draugum íslandssögunnar og upplifa sögurnar um þá í 1000fm völundarhúsi.

    Hafa samband

    Draugasetrið ehf.
    Fossnesi c
    800 Selfoss

    • draugasetrid@draugasetrid.is